Þjónusta

 

Grunnatriði Lean

Er fyrirtækið þitt að taka sín fyrstu skref í aðferðafræði Lean? Við bjóðum upp á þjálfun í grunnatriðum aðferðafræðinnar fyrir starfsmenn og stjórnendur. Lean gengur í stuttu máli út á að hámarka virði og lágmarka sóun. Á námskeiðinu er farið yfir sjö tegundir sóunar og hvernig hægt er að virkja betur hæfileika starfsmanna til að vinna að stöðugum umbótum.

Senda fyrirspurn

Leiðtogaþjálfun

Námskeiðið er sérsniðið að leiðtogum með áherslu á virði, sóun og umbótamenningu. Farið er yfir hlutverk lean leiðtogans og hvernig hægt er að virkja betur hæfileika starfsmanna til að vinna að stöðugum umbótum. Á námskeiðinu er einnig farið yfir helstu einkenni framúrskarandi teyma.

Senda fyrirspurn

 

innleiðing stöðugra umbóta

Við aðstoðum þig við innleiðingu stöðugra umbóta þar sem áhersla er lögð á að virkja hugvit og sköpunarkraft starfsmanna.

Senda fyrirspurn

Tveggja Sekúndna Lean

Við bjóðum upp á þjálfun og innleiðingu á 2 sekúndna Lean aðferðafræðinni sem nýtur sívaxandi vinsælda hjá fyrirtækjum bæði hérlendis og erlendis.

Senda fyrirspurn

 

Umbóta VInnustofur

Við undirbúum og stýrum vinnustofum fyrir fyrirtæki þar sem eitt viðfangsefni/ferli er tekið fyrir.

Senda fyrirspurn

UmbótaTöflur/ verkefnatöflur

Vilt þú fá betri yfirsýn yfir verkefni og/eða umbætur í gangi? Við aðstoðum þig við að koma á reglulegum töflufundum sérsniðnum fyrir þitt teymi.

Senda fyrirspurn

5S Þjálfun og innleiðing

Viltu betra skipulag sem fer ekki úr skorðum eftir nokkra daga? Við kennum þér aðferðafræði 5S sem gengur út á að setja upp og festa einstakt skipulag í sessi.

Senda fyrirspurn

Lean öryggismál

Vilt þú gera enn betur í öryggismálum? Við sýnum þér hvernig Lean aðferðafræðin getur hjálpað þér að bæta öryggismálin á einfaldan hátt.

Senda fyrirspurn

A3 Þjálfun

 A3 er öflugt tól við úrlausn verkefna sem og flókinna vandamála. Farið er yfir aðferðir rótargreiningar, aðgerðaráætlana og árangursmælinga. Við kennum þér að ramma inn verkefni á einfaldan hátt og skiljum þig eftir með öflugt tól til að vinna með. 

Senda fyrirspurn

Stefnumótun

Við aðstoðum fyrirtæki við stefnumótun, innleiðingu á stefnu og gerð stefnuáætlunar með markmiðum og mælikvörðum.

Senda fyrirspurn

Stefnumiðuð stjórnun

Aðstoðum við að skilgreina verkefni, markmið og mælikvarða sem styðja við stefnu fyrirtækisins.

Senda fyrirspurn

Skilgreining ferla

Aðstoðum við gerð ferla með áherslu á virði og viðskiptavini. Afurðin er ferill með skilgreind ákvörðunarhlið og ábyrgðaskiptingu.

Senda fyrirspurn

Verkefnastjórnun

Við tökum að okkur verkefnastjórnun stærri og smærri verkefna.

Senda fyrirspurn

Markþjálfun

Áhrifarík leið til að byggja upp öflug teymi er að nota aðferðir markþjálfunar bæði fyrir hópa og einstaklinga.

Ef þú ert að vinna í að efla teymið þitt endilega hafðu samband og við ræðum mögulegar leiðir.

Senda fyrirspurn

Persónuleg ráðgjöf og Sérlausnir

Við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf ásamt því að sérsníða lausnir sem henta þér og þínu fyrirtæki.

Senda fyrirspurn